Nám

Stök námskeið

Alvöru bókhaldsnámskeið

Farið í alla helstu þætti daglegrar bókhaldsvinnu
Alvöru bókhaldsnámskeið
Endurmenntun atvinnubílstjóra

Aðkoma að slysavettvangi

Á þessu námskeiði eru rifjuð upp helstu atriði almennrar skyndihjálpar auk þess sem sérstök áhersla er lögð á aðkomu að vettvangi.
Aðkoma að slysavettvangi
Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Dansnámskeið

Komdu að dansa í SÍMEY
Dansnámskeið
Lengra nám

Enska - Help Start 1

Byrjendanámskeið í ensku fyrir lesblinda. Þessi áfangi er ætlaður þeim sem eiga erfitt með að lesa og skrifa ensku hvort sem þeir hafa lítinn eða mikinn orðaforða.
Enska - Help Start 1
Lengra nám

Enska - Help Start 2

Þessi áfangi er framhald HELP Start 1 og ætlaður þeim sem hafa tileinkað sér tapp aðferðina.
Enska - Help Start 2
Lengra nám

Enska - Help Start 3

Þessi áfangi er framhald HELP Start 2 og ætlaður þeim sem hafa tileinkað sér tapp aðferðina.
Enska - Help Start 3
Lengra nám

Enska - Help Start 4

Lokaáfangi HELP Start þar sem nemendur hafa farið í gegnum allt námsefnið sem liggur til grundvallar við kennslu aðferðanna.
Enska - Help Start 4
Fyrirtækjaskólar

Fagenska fyrir heilbrigðisstarfsfólk

Á námskeiðinu er lögð áhersla á starfstengda ensku, þ.e. þann orðaforða sem tengist heilbrigðismálum og öðru sem tengist starfinu
Fagenska fyrir heilbrigðisstarfsfólk
Endurmenntun atvinnubílstjóra

Fagmennska og mannlegi þátturinn

Með áherslu á heilsu og lífsstíl ásamt innsýn í skynjun, umferðarhegðun, samskipti við aðra og viðhorf vegfarenda er bílstjórinn hvattur til að líta í eigin barm og skoða samhengið milli mannlegra þátta og umferðaröryggis.
Fagmennska og mannlegi þátturinn
Endurmenntun atvinnubílstjóra

Farþegaflutningar

Fjallað er um reglur um farþegaflutninga, s.s. leyfisveitingar og mikilvægi öryggis og aðbúnaðar farþega.
Farþegaflutningar
Lengra nám

Félagsliðabrú

Námið er sniðið að þeim sem starfa við umönnun aldraðra og fatlaðra og við heimaþjónustu.
Félagsliðabrú
Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Fjölmiðlun

Lærið að vinna fréttir, taka viðtöl o.fl.
Fjölmiðlun
Stök námskeið

Færnimappa

Færnimappa
Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Hagnýtt heimilishald

Námskeið fyrir einstaklinga í sjálfstæðri búsetu
Hagnýtt heimilishald
Stök námskeið

Help-Start kennaranámskeið

Námskeið fyrir enskukennara í Help-start kennsluaðferðinni fyrir lesblinda.
Help-Start kennaranámskeið
Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Hollur og góður heimilismatur

Matreiðslunámskeið í skemmtilegum félagsskap
Hollur og góður heimilismatur
Lengra nám

Hönnunar- og tilraunasmiðja í FabLab

Hefst 2. október. Megin áhersla FabLab smiðjunnar er að þátttakendur öðlist innsýn í stafræna framleiðslutækni, hönnun og nýsköpun.
Hönnunar- og tilraunasmiðja í FabLab
Íslenska sem annað mál

Íslenska sem annað mál stig 1

Icelandic course beginners and those who speak little or no Icelandic and want to learn more.
Íslenska sem annað mál stig 1
Íslenska sem annað mál

Íslenska sem annað mál stig 2

This seminar is for those who have finished Icelandic as a second language I and/or those who have some knowledge in Icelandic.
Íslenska sem annað mál stig 2
Íslenska sem annað mál

Íslenska sem annað mál stig 3

For those who have finished Icelandic as a second language II and/or those who have good understanding and knowledge in Icelandic.
Íslenska sem annað mál stig 3
Íslenska sem annað mál

Íslenska sem annað mál stig 4

For those who have finished Icelandic as a second language III and/or have strong understanding and knowledge of the Icelandic language.
Íslenska sem annað mál stig 4
Íslenska sem annað mál

Íslenska sem annað mál stig 5

For those who have finished Icelandic as a second language IV and/or have strong understanding and knowledge of the Icelandic language. The emphasis is on intensified vocabulary, reading, writing and grammar to strengthen student ‘s confident even more and make them able to express themselves fully in Icelandic.
Íslenska sem annað mál stig 5
Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Jóga

Slökun og skemmtilegheit
Jóga
Lengra nám

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

Námið er sniðið að þeim sem vinna við uppeldi og umönnun barna í leik- og grunnskólum.
Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú
Endurmenntun atvinnubílstjóra

Lög og reglur

Farið í helstu atriði laga og reglugerða sem lúta beint eða óbeint að atvinnumennsku bílstjóra.
Lög og reglur
Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Lærðu á spjaldtölvu - hóptímar

Námskeið fyrir þá sem vilja læra að nota spjaldölvu til gagns og afþreyingar
Lærðu á spjaldtölvu - hóptímar
Lengra nám

Málmsuða - TIG suða

Nemandi sem hefur lokið smiðju í málmsuðu er fær um að sjóða samkvæmt verklýsingum og hefur þekkingu til að vinna sjálfstætt eftir suðuferilslýsingu.
Málmsuða - TIG suða
Lengra nám

Mannlegi millistjórnandinn

Markmið námsins er að styrkja nýja stjórnendur og millistjórnendur í störfum sínum
Mannlegi millistjórnandinn
Stök námskeið

Markþjálfun - Evolvia

Frábært nám fyrir alla sem stefna á að verða markþjálfar og þá sem vilja efla sjálfan sig.
Markþjálfun - Evolvia
Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Myndlistarnámskeið

Skemmtilegt myndlistarnámskeið með Jonnu
Myndlistarnámskeið
Lengra nám

MYNDLISTARSMÐJA I - Teikning

Megináhersla er lögð á að þátttakendur nái færni í grunnatriðum myndlistar og afli sér þekkingar og leikni með vinnu sinni.
MYNDLISTARSMÐJA I - Teikning
Lengra nám

MYNDLISTASMIÐJA II - Málun

80 klukkustunda myndlistarsmiðja þar sem kennd verða grunnatriðin í listmálun. Smiðjan er góður undirbúningur fyrir nám í Fræðslu í formi og lit hjá SÍMEY.
MYNDLISTASMIÐJA II - Málun
Lengra nám

Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum

Sérstaklega hentugt bóknám fyrir þá sem hafa lokið eða hyggja á raunfærnimat í iðngreinum. Námið hefst 28. október.
Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum
Stök námskeið

Notkun á Microsoft Teams fyrir samskipti og stjórnun verkefna

Á þesssu þriggja tíma námskeiði verður Microsoft Teams kynnt og dæmi um notkun sýnd.
Notkun á Microsoft Teams fyrir samskipti og stjórnun verkefna
Fyrirtækjaskólar

Öldrunarsjúkdómar

Markhópur: Heimaþjónusta og fleiri. Námskeiðið fjallar um algeng heilsufarsvandamál aldraðra .
Öldrunarsjúkdómar
Stök námskeið

Persónumiðuð umönnun, stuðningur og þjónusta með Eden Alternative hugmyndafræðina að leiðarljósi

Námskeið ætlað stjórnendum í umönnun og þjónustu einstaklinga á öllum aldri sem þarfnast stuðnings við athafnir daglegs lífs s.s á hjúkrunarheimili, heimaþjónustu, heimahjúkrun, búsetukjarna og dagþjálfun.
Persónumiðuð umönnun, stuðningur og þjónusta með Eden Alternative hugmyndafræðina að leiðarljósi
Fyrirtækjaskólar

Saga hjúkrunarskráning og meðferðareining

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN)
Saga hjúkrunarskráning og meðferðareining
Fyrirtækjaskólar

Skaðaminnkandi nálgun og ungfrú Ragnheiður

Fræðsla um skaðaminnkandi nálgun og kynning á ungfrú Ragnheiði. Markhópur: öryggisgæsla o.fl.
Skaðaminnkandi nálgun og ungfrú Ragnheiður
Lengra nám

SKRIFSTOFUSKÓLINN

Ætlað einstaklingum sem starfa við eða stefna á að starfa við almenn skrifstofustörf.
SKRIFSTOFUSKÓLINN
Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Spjaldtölva - Einkatímar

Einkatímar í spjaldtölvu - einstaklega hentugt einstaklingum sem eiga erfitt með tjáskipti.
Spjaldtölva - Einkatímar
Stök námskeið

Spænskunámskeið á Dalvík

Español para todos! Spænskunámskeið fyrir alla, konur og kalla! hefst 22. október
Spænskunámskeið á Dalvík
Fyrirtækjaskólar

Streitu-, tíma- og orkustjórnun

Streita getur verið jákvæð þegar hún kemur fram við réttar aðstæður en heilsuspillandi þegar hún er langvarandi.
Streitu-, tíma- og orkustjórnun
Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Sund og velllíðan

Sundnámskeið fyrir fatlaða í litlum hópum.
Sund og velllíðan
Stök námskeið

Taktu tökin og auktu afköstin - Streituskólinn

Námskeiðið hentar öllum þeim sem vilja fá betri yfirsýn yfir verkefnin sín, auka skipulagshæfni sína, draga úr streitu og stuðla að bættri forgangsröðun í starfi, námi eða daglegu lífi.
Taktu tökin og auktu afköstin - Streituskólinn
Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Textílmennt

Skemmtilegt Textílnámskeið með Möggu
Textílmennt
Endurmenntun atvinnubílstjóra

Umferðaröryggi og bíltækni

Farið er yfir helstu þætti sem auka öryggi í umferðinni, bæði er varða umhverfi og bíltækni.
Umferðaröryggi og bíltækni
Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Velllíðan í vatni - Giljaskóli

Einkatímar og slökun í heitum potti í Giljaskóla
Velllíðan í vatni - Giljaskóli
Stök námskeið

Verkefnastjórnun – verkefnisáætlun

Námskeiðið er fyrir fólk úr öllum geirum atvinnulífsins, þar sem vinna í verkefnum er stór hluti af daglegu starfi.
Verkefnastjórnun – verkefnisáætlun
Endurmenntun atvinnubílstjóra

Vistakstur og öryggi í akstri

Vistakstur snýst um að bílstjóri sýni framsýni í akstri og verði meðvitaðri um aksturslag sitt, dragi úr eldsneytiseyðslu og um leið úr losun mengandi efna í útblæstri.
Vistakstur og öryggi í akstri
Endurmenntun atvinnubílstjóra

Vöruflutningar

Fjallað er um ábyrgð bílstjóra á því að farmur sé tryggilega festur og örugglega sé gengið frá efnum sem geta mengað. Kynnt eru þau skjöl og leyfi sem nauðsynlegt er að þekkja og sem krafist er við vöruflutninga. Festibúnaður og yfirbreiðslur prófaðar.
Vöruflutningar