Helstu verksvið: Náms- og starfsráðgjöf, raunfærnimat, og MARKVISS þarfagreining innan fyrirtækja. Umsjón með námskeiðum fyrir atvinnulíf og einstaklinga. Þróunarverkefni.
Menntun: Grunnskólakennari frá KÍ, íþróttakennari frá ÍKÍ og framhaldsmenntun frá Norges Idrettshögskole með áherslu á sálfræði og lífeðlisfræði. Nám í ferðamálafræði við HÍ, HA og Háskólann á Hólum. Diplomanám í náms- og starfsráðgjöf frá HÍ. Svæðisleiðsögumaður.
Ef ég mætti velja mér ofurkraft þá...?
Helstu verksvið: Vottaðar námsleiðir, þróunarverkefni, gæðamál, nemendabókhaldkerfi, Fjölmennt (fullorðinsfræðsla fatlaðra).
Menntun: Blásarakennarapróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík, Diploma í stjórnun og forystu og hljómsveitarstjórn frá Norska tónlistarháskólanum, M.ed í stjórnun menntastofnana frá HÍ, doktorsnemi við menntavísindasvið HÍ
Ef ég mætti velja ofurkrafta þá: myndi ég velja að geta heyrt hugsanir og geta verið á fleiri en einum stað samtímis.
Helstu verksvið: Umsjón og skipulag með fyrirtækjaskólum og fyrirtækjaþjónustu. MARKVISS þarfagreining. Þróunarverkefni. Námskeiðahald.
Menntun: BS og MS í landfræði, kennslufræði til kennsluréttinda frá HA, ACC markþjálfi, diplóma í námi fullorðinna frá Menntavísindasviði HÍ.
Helstu verksvið: Samstarf við atvinnulífið varðandi hæfniuppbyggingu. Fræðslugreiningar, fyrirtækjaskólar og námskeiðahald. Samstarf við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar.
Menntun: B.Sc. og MBA gráða í viðskiptastjórnun frá Coastal Carolina University í Bandaríkjunum.
Ef ég mætti velja um ofurkrafta þá myndi ég vilja geta ferðast á milli staða “in a blink of an eye” og tala öll heimsins tungumál.
Helstu verksvið: Ráðgjöf og raunfærnimat. Íslenska sem annað mál. Markaðsmál.
Menntun: Garðyrkjufræðingur frá Garðyrkjuskólanum að Reykjum, B.ed. kennari frá KHÍ, markþjálfi frá Evolvia. Landvörður.
Ef ég mætti velja um ofurkrafta þá: myndi ég vilja getað talað öll heimsins tungumál og vera sérstaklega góð í frönsku
Helstu verksvið: Símavarsla og móttaka nemenda, ljósritun og umsjón með eldhúsi. Vinna í nemendabókhaldskerfi.
Menntun: Stúdentspróf frá MA
Ef ég mætti velja um ofurkrafta þá: myndi ég velja konur sem þjóðhöfðingja í öllum löndum heims.
Helstu verksvið: Náms- og starfsráðgjöf, aðstoð við starfsþróun og hæfniuppbyggingu einstaklinga. Þjónusta og ráðgjöf við þátttakendur SÍMEY. Skipulagning og vinna við raunfærnimat. Umsýsla og skipulagning námsleiða.Ýmisskonar þróunar- og teymisvinna.
Menntun: MA gráða í náms- og starfsráðgjöf. BA- próf í uppeldis- og menntunarfræði.
Ef ég byggi yfir ofurkröftum ....
Helstu verksvið: Uppbygging, utanumhald og framkvæmd starfsemi SÍMEY við utanverðan Eyjafjörð.
Menntun: MA í hagnýtri menningarmiðlun frá HÍ. BA í þjóðfræði með guðfræði sem aukagrein frá HÍ. Kennslufræði til kennsluréttinda frá HA.
Ef ég mætti velja um ofurkrafta þá vildi að ég gæti búið til mat og vatn úr engu.
Helstu verksvið: Færsla bókhalds, reikningagerð, innheimtumál, launaútreikningur
Menntun: Diplóma í Hagnýtri íslensku frá HÍ, Viðurkenndur bókari frá Opna Háskólanum í HR
Ef ég mætti velja um ofurkrafta þá: myndi ég vilja finna upp meðferð til að lækna allt krabbamein
Helstu verksvið: Móttaka, símsvörun, afgreiðsla ,umsjón með prófum, innkaupum, veitingum ofl.
Ef ég mætti velja um ofurkrafta þá: myndi ég geta leyst úr öllum vandamálum og framleiða súkkulaði sem gerði alla glaða og granna.
Helstu verksvið: Daglegur rekstur, stefnumótun, starfsmannamál. Áætlanagerðir og samningagerð. Samskipti við hagsmunaðila og stjórn.
Menntun: B.Ed grunnskólakennari KHÍ, markþjálfi, náms-og starfsráðgjöf frá HÍ
Ef ég mætti velja um ofurkrafta þá myndi ég mæta í leikfimi sjö daga vikunnar og hafa gaman af