Hollur og góður heimilismatur

Flokkur: Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Þetta er námskeið fyrir alla sem vilja borða hollan og góðan mat. Eldaðir verða einfaldir og hollir kjötréttir, fiskréttir og pastaréttir. Einnig verður bakað brauð og kökur.
Stefnt er að því að þátttakendur taki þátt í matargerð, borðhaldi og frágangi eftir máltíð, njóti borðhaldsins, upplifi ánægjuleg samskipti og njóti stundarinnar.

Námskeiðið er alls 16 klukkustundir

Leiðbeinandi: Kristín Linda Helgadóttir

Verð: 22.000

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Hollur og góður heimilismatur 09. sep - 28. okt Mánudagar 16:30 - 18:30 Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar Skráning
Hollurgóður Heimilismatur 09. sep - 28. okt Mánudagar 18:30 - 20:30 Símey, Þórsstíg 4 Skráning