Hvar erum við

Höfuðstöðvar SÍMEY eru að Þórsstíg 4 á Akureyri. Í húsnæði SÍMEY eru skrifstofur og  7 kennslustofur, þar af ein tölvustofa. Skrifstofur SÍMEY eru opnar frá kl 8 - 16 alla virka daga en afgreiðslan er opin til 19:30. Síminn er 460-5720.

Skoðið kort af SÍMEY Þórsstíg, Akureyri

SÍMEY er einnig með skrifstofur og kennslustofur í Víkurröst á Dalvík. Þar er einn verkefnastjóri með starfsaðstöðu auk þess sem þar eru tvær kennslustofur. Verkefnastjóri við utanverðan Eyjafjörð er Sif Jóhannesdóttir, sif@simey.is og hefur almenna viðveru þar á þriðjudögum og miðvikudögum. Síminn er 848-3586 og 460-5720.

 Skoðið kort af SÍMEY Dalvík