Iðngreinar

Einstaklingar sem náð hafa 23 ára aldri og með a.m.k. 3 ára starfsreynslu í iðngreinum og öðrum starfsgreinum, innan Iðunnar, geta látið skoða færni sína og fengið metna á móti faggreinum iðngreinanna. Þetta er unnið í samstarfi við Iðuna Fræðslusetur og misjafnt er hvaða verkefni eru í gangi.  Áhugasamir eru hvattir til að kynna sér málið. Sjá frekari upplýsingar hér.

 

Skráning í raunfærnimat