Félagsvirkni og uppeldisgreinar

Raunfærnimat í félagsvirkni og uppeldisgreinum er ætlað einstaklingum sem náð hafa 23 ára aldri og hafa unnið sem félagsliðar, skólaliðar, stuðningsfulltrúar, leikskólaliðar eða félagsmála og tómstundafulltrúar í a.m.k. 3 ár. Með raunfærnimati er færni einstaklinga skoðuð og hægt að fá metna á móti námskrám ofangreindra greina í framhaldsskóla.

 

Skráning í raunfærnimat.