Icelandic as a second language A2 level 3

Flokkur: Íslenska sem annað mál

Ætlað þeim sem hafa lokið Íslensku sem annað mál stig 2 og/eða þeim sem hafa töluverða undirstöðu í íslensku. Lögð er áhersla á að auka orðaforða, efla lesskilning og málfræði og þannig efla sjálfstraust nemenda til að tjá sig á íslenskri tungu. Námið tengist samfélagslegum þáttum daglegs lífs á Íslandi. Námskeiðið er aðlagað nemendahópnum og því geta áherslur verið mismunandi milli hópa.
Lengd: 40 klukkustundir.
Forkröfur náms:
Hafa lokið Íslensku sem annað mál stig 2 og/eða búa yfir grunnkunnáttu í íslensku.
Námsmarkmið: Að auka skilning þátttakenda á íslensku
Vinsamlega athugið að námsgjöld eru óafturkræf eftir að frestur til að segja sig frá námi rennur út, einnig er námsgjald óafturkræft hætti þátttakandi við þegar nám er hafið. Frestur til úrsagnar 48 klst áður en námskeið hefst. Hafi skrifleg úrsögn ekki borist innan 48 klst áður en námskeið hefst, verða námsgjöld innheimt að fullu. Sjá Greiðsluskilmála.
Smellið hér til að afskrá ykkur úr námi.
Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum! Mörg þeirra endurgreiða allt að 80%

 

For those who have finished Icelandic as a second language 2 and/or those who have good understanding and knowledge in Icelandic. The emphasis is on increased vocabulary, more fluency in reading and grammar and to give students more confidence to express themselves in Icelandic. The content of the course is linked directly to social aspects in daily life in Iceland.
Length: 40 hours
Prior knowledge:
Icelandic as a second language 2 and/or good understanding and knowledge in Icelandic
Learning goals: To increase student ‘s knowledge of Icelandic 
 

Do not forget to check the possibilities for grants from your unions and educational funds! Many of them reimburse up to 80% of the course fee.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Level A2-1 04. apr - 04. jún Þriðjudaga og fimmtudaga 17.00-19.30 SÍMEY, Þórsstígur 4 49.000 kr. Skráning