Prófamiðstöð

Próf fyrir nemendur í fjarnámi

SÍMEY sinnir próftakendum á vegum Háskólans á Bifröst, HR, og einnig Háskóla Íslands. Einng nemendum á vegum Keilis sem og annara framhaldsskóla.

 

Verð: Fast prófgjald fyrir hvert próf er 5.000 kr.

Upplýsingar um próftöku er að fá á prof@simey.is

 

Staðsetning

Prófin fara fram hjá SÍMEY í Þórsstíg 4 og einnig í námsveri SÍMEY í Víkurröst á Dalvík.

 

Íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt

Próf í íslensku fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt eru haldin tvisvar á ári, að vori og hausti (Icelandic tests for applicants for Icelandic citizenship (Icelandic passport). Prófin eru haldin í samstarfi við Mími. Allar frekari upplýsingar og næstu próf er að finna hér https://www.mimir.is/is/nam/rikisborgararettur

Samskipti vegna prófa og og beiðnir sendist á prof@simey.is