Spjaldtölva - Einkatímar

Flokkur: Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Námskeiðið er fyrir þá sem vilja kynnast spjaldtölvu sem tæki til sameiginlegrar upplifunar og virkni. Ekki er gerð krafa um að þátttakendur á þessu námskeiði eigi spjaldtölvu eða stefni á að kaupa sér hana.
Á námskeiðinu er lögð áhersla á að kynnast spjaldtölvunni sem tæki til sameiginlegrar upplifunar og virkni.

Hjá einstaklingum þar sem spjaldtölvan getur hjálpað með tjáskipti er æskilegt að starfsfólk sambýla komi með í tíma og kynnist þeim forritum sesm notuð eru. Þannig er hægt að fylgja spjaldtölvunotkuninni eftir og auka lífsgæði þátttakenda.

Leiðbeinandi: Vilberg Helgason.

Verð: 20.000

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Spjaltölvunámskeið, einkatímar 02. sep - 18. des Samkvæmt samkomulagi Samkvæmt samkomulagi SÍMEY, Þórsstíg 4 Skráning