Námskeiðið er fyrir þá sem þurfa mikla aðstoð til þess að komast í sund/pott. Áhersla er lögð á hreyfingu, slökun, upplifun, vellíðan, samspil og boðskipti. Hver tími er 30 mínútur í lauginni.
Leiðbeinandi: Jóhanna Jessen
Verð: kr. 13.000
Kennt er einusinni i viku hálfa klukkustund í senn.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|