Velllíðan í vatni - Giljaskóli

Flokkur: Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Hreyfing og afslöppun í heitri sundlaug.
Áhersla er lögð á að þátttakandi fullnýti hreyfifærni sína í vatninu, honum líði vel og nái góðri slökun. Í sumum tilfellum er unnið með skynjun og upplifun og líkamsvitund, ásamt samspili og boðskiptum. Námskeiðið hentar vel þeim sem eiga erfitt með að hreyfa sig og/eða eru vatnshræddir eða óöruggir í vatni.  Hver tímir er 30 mínútur einu sinni í viku í 13 vikur.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning