Lærðu á spjaldtölvu - hóptímar

Flokkur: Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Markmiðið með námskeiðinu er að þátttakendur geti nýtt sér spjaldtölvu í daglegu lífi, læri á helstu stillingar á spjaldtölvunni og læri að setja upp iTunes og tengja við spjaldtölvuna. 

Kynnt verða helstu smáforritin sem fylgja nýrri spjaldtölvu og leikir og þrautir sem hægt er að sækja í tækin.

Leiðbeinandi: Vilberg Helgason

Verð: kr. 20.000

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning