Á námskeiðinu verður fjallað um ýmislegt sem snýr að þeirri tækni sem einstaklingar geta nýtt sér í dag. Til dæmis verður farið yfir helstu atriði sem snúa að notkun snjallsíma, fjallað um rafræna þjónustu á borð við rafræn skilríki, Heilsuveru og heimabanka, umræða um netöryggi og samskipti á samfélagsmiðlum, og fleira.
Leiðbeinandi: Vilberg Helgason
Fjöldi skipta: 8 skipti, ein klst. í senn
Verð: 15.000 kr.
Við bendum umsækjendum á að athuga möguleika á styrkveitingum hjá stéttarfélagi sínu eða hjá Akureyrarbæ, sjá upplýsingar hér.
| Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
|---|---|---|---|---|---|---|
| Tækninámskeið í hóp | 01. feb. - 01. jún. | Nánari upplýsingar síðar | Nánari upplýsingar síðar | SÍMEY, Þórsstíg 4 | 15.000 kr. | Skráning |