Brúarnám

SÍMEY býður upp á nám í svokölluðu brúarnámi, annarsvegar leikskólaliða- og stuðningsfulltrúarbrýr og hinsvegar félagsliðabrú. Þessar námsleiðir eru ætlaðar ófaglærðu starfsfólki innan skóla og heilbrigðisstofnana.  Brúarnám er fyrir fólk sem hefur starfað við þessi störf a.m.k. 5 ár.  Námið er starfsnám á framhaldsskólastigi.