Icelandic as a second language A2-2 level 4

Flokkur: Íslenska sem annað mál

Þetta námskeið er ætlað þeim sem lokið hafa Íslenska A2-1 eða sambærilegu námskeiði. 

Á námskeiðinu bætir þú við hæfni þína í að nota íslensku í samtölum og rituðu máli.   

Til dæmis þegar þú: 

  • fylgist með fréttum bæði rituðum og lesnum
  • horfir eða hlustar á þætti um samtímamálefni
  • fylgir leiðbeiningum bæði eftir leiðsögn og texta
  • segir frá atburðum í þátíð og framtíð 

 Þegar hingað er komið í íslenskunáminu er lögð áhersla á aukinn orðaforða og málfræði fær aukið vægi. 

Áfram verður unnið með aukna færni í samtölum og ritun einfaldra texta. Hægt en örugglega öðlast þú færni til að takast á við flóknari daglegar aðstæður á íslensku. 

Málfræði 

Þú munt læra málfræði í litlum skrefum, samhliða aukinni færni í tungumálinu.

Tækni 

Í náminu nýtir þú þér snjallsíma, internetið og ýmis öpp til að gera námið fjölbreyttara.   Þriggja mánaða aðgangur að Bara tala appinu fylgir námskeiðinu.

Tungumálamarkþjálfun
Við bjóðum þér líka upp á fría tungumála markþjálfun á meðan náminu stendur. Hér getur þú bókað tíma.

 

Nauðsynlegt er að ljúka 75% mætingu til að fá útskriftarskírteini. Athugaðu að námskeið er einungis haldið ef lágmarksþátttaka næst.
Vinsamlega athugið að námsgjöld eru óafturkræf eftir að frestur til að segja sig frá námi rennur út, einnig er námsgjald óafturkræft hætti þátttakandi við þegar nám er hafið. Frestur til úrsagnar 48 klst áður en námskeið hefst. Hafi skrifleg úrsögn ekki borist innan 48 klst áður en námskeið hefst, verða námsgjöld innheimt að fullu. Sjá Greiðsluskilmála.
Smellið hér til að afskrá ykkur úr námi.

Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum! Mörg þeirra endurgreiða allt að 80%

 

For those who have finished Icelandic as a second language 3 and/or have strong understanding and knowledge of the Icelandic language. The emphasis is on intensified vocabulary, reading, writing and grammar to strengthen student ‘s confident even more and make them able to express themselves fully in Icelandic. The content of this course is linked directly to social aspects of daily life in Iceland.
Length: 40 hours.
Prior knowledge: Icelandic as a second language 3 and/or fundamental understanding of Icelandic.
Learning goals: To increase even further student’s understanding and knowledge of Icelandic. 
The next course will be offered in the fall semester of 2024
 

Attendance required: 75%. Please note that the course can only start if the minimum participation requirement is met.
Please note that tuition fees are non-refundable after the deadline to withdraw from studies expires, and tuition fees are also non-refundable if the participant withdraws when studies begin. The deadline for resignation is 48 hours before the course begins. If written resignation is not received within 48 hours before the start of the course, tuition fees will be charged in full. See Payment Terms.
Click here to unsubscribe from studies.

Do not forget to check the possibilities for grants from your unions and educational funds! Many of them reimburse up to 80% of the course fee.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Stig 4 (A2.2) 15. okt - 01. apr Þriðjudagar 17:00-19:00 SÍMEY, Þórsstígur 4 49.000 kr. Skráning