Myndlistarnámskeið

Flokkur: Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Á námskeiðinu er unnið með teikningu og málun með akrýllitum og vatnslitum. Einnig eru notaðar fleiri aðferðir við að búa til myndir og aðra listmuni.

Stefnt er að því að þátttakendur geti nýtt sér þekkingu sína og færni sjálfum sér til gagns og ánægju.

Leiðbeinandi: Jónborg Sigurðardóttir (Jonna)

Verð: kr. 15.000

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning