Myndlist og smíðar

Flokkur: Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Á námskeiðinu er unnið með teikningu og málun með akrýllitum og vatslitum. Marmiðið er að ýta undir sköpunargleði þáttakenda og virkja þá í að nýta þekkingu sína áfram sjálfum sér til gagns og ánægju.

 

Kennari: Brynhildur Kristinsdóttir

 Verð: kr. 20.000

Námskeiðið er kennt einusinni í viku tvær klukkustundir í senn. Námskeiðið stendur í 10 vikur

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Myndlist 01. okt - 13. des Þriðjudagar eða fimmtudagar, nánari upplýsingar síðar 16-18 Nánari upplýsingar síðar Skráning