Stök námskeið

SÍMEY heldur fjöldamörg stök námskeið. Þessi námskeið eru mjög mismunandi að lengd eða allt frá 1-1,5 klst. sem haldin eru seinnipart eða eina kvöldstund og upp í 20 klukkustunda námskeið yfir lengir tíma. Á stökum námskeiðum er ekkert námsmat en þátttakendur á námskeiðum sem vara lengur en 10 klst. fá staðfestingu á þátttöku sinni með viðurkenningarskjali að því gegnu að viðkomandi hafi mætt í a.m.k. 80% tíma.

SÍMEY Flokkar námsskeiðin og námsbrautirnar sínar viðfangsefni og markmiði námsins.

Stéttarfélögin styrkja oft einstaklinga til náms á slíkum námskeiðum. Athugaðu hvað þitt stéttarfélag hefur upp á að bjóða.