Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).
Námskeið fyrir fagfólk á heilbrigðisstofnunum og hjúkrunarheimilum. í RAI NH mælitækinu.
RAI mælitækið er yfirgripsmikið staðlað tæki til notkunar við klíníska vinnu og er hannað til notkunar fyrir fagfólk á hjúkrunarheimilum.
Leiðbeinandi: Jóhanna Sigríður Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur
| Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
|---|---|---|---|---|---|---|
| Rai Nursing Home | 30. jan. | Föstudagur | 9:30-12:00 | Vefnámskeið | Skráning |