Íslenska sem annað mál stig 1

Flokkur: Íslenska sem annað mál

Námskeiðið er fyrir byrjendur og þá sem tala litla eða enga íslensku en langar að læra meira. Nemendur læra íslenska stafrófið, grunn í málfræði, framburð og daglegan orðaforða sem kenndur er með einföldum samtölum og verkefnum. Á námskeiðinu er lögð mikil áhersla á talþjálfun. Námskeiðið er aðlagað nemendahópnum og því geta áherslur verið mismunandi milli hópa. Lengd: 40 klukkustundir Forkröfur náms: Þekking á latnesku stafrófi Námsmarkmið: Að auka skilning nemenda á íslensku og fá þá til að byrja að tjá sig á íslensku.  

This seminar is for beginners and those who speak little or no Icelandic and want to learn more. Students will learn the Icelandic alphabet, the foundation of grammar, pronunciation and vocabulary for daily activities with simple conversations and projects. The main emphasis is on speaking. The seminar is adapted to each group which makes the emphasis for each group a little different. Length: 40 hours Prior knowledge: To know the Latin alphabet Learning goals: To expand student ‘s knowledge in Icelandic and have them expressing themselves in the language 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Icelandic 1 17. sep - 21. nóv Mánudagur og miðvikudagar. Mondays and Wednesdays 17:00-19:00 SÍMEY, Þórsstígur 4 34,000 kr. Skráning
Icelandic 1 02. okt - 08. des Þriðjudaga og fimmtudaga. Tuesdays and Thursdays 19:00-21:00 Þórsstígur 4 34,000 kr. Skráning