Fjölmenningarfærni er færni sem er sífellt meira metin á vinnumarkaði, sérstaklega í alþjóðlegu eða fjölbreyttu umhverfi. Samfélagið okkar verður sífellt fjölbreyttara, og það er mikilvægt að við séum í stakk búin til að mæta þörfum allra íbúa, óháð menningarbakgrunni þeirra.
Leiðbeinandi: Jovana Pavlovic
Vefnámskeið
Hvar og hvenær: 18. febrúar klukkan 13:00-16:00
| Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
|---|---|---|---|---|---|---|
| Fjölmenningarfærni | 18. feb. | miðvikudagur | 13:00-16:00 | vefnámskeið | Skráning |