Hátíðleg brautskráning í SÍMEY í dag
01.júní 2023
Það var hátíð í bæ í SÍMEY í dag á brautskráningarhátíð. Vel var mætt til brautskráningarinnar og veðurguðirnir voru í hátíðarskapi. Þrjátíu og þrír nemendur úr sex námsleiðum útskrifuðust í dag.