Góðir gestir frá Cork á Írlandi
17.nóvember 2025
Á dögunum komu góðir gestir frá Írlandi í heimsókn í SÍMEY, nánar tiltekið frá borginni Cork og nágrenni, til þess að kynna sér eitt og annað í menntamálum á Íslandi, ekki síst varðandi framhaldsfræðslu.