Raunfærnimatið kom skemmtilega á óvart
24.apríl 2020
Óðinn Þór Baldursson er tæplega fertugur, borinn og barnfæddur Hríseyingur. Að grunnskóla loknum starfaði hann við sjávarsíðuna – í fiskvinnslu og á sjó – og hefur verið í sjávarútvegi á einn eða annan hátt allar götur síðan.