Fréttir

Raunfærnimatið kom skemmtilega á óvart

Óðinn Þór Baldursson er tæplega fertugur, borinn og barnfæddur Hríseyingur. Að grunnskóla loknum starfaði hann við sjávarsíðuna – í fiskvinnslu og á sjó – og hefur verið í sjávarútvegi á einn eða annan hátt allar götur síðan.

Raunfærnimatið eykur sjálfstraust

Sólveig Sigurjónsdóttir hefur til fjölda ára verið verkstjóri í ÚA, landvinnslu Samherja á Akureyri. Hún fór í raunfærnimat hjá SÍMEY og í framhaldinu í nám í Fisktækniskóla Íslands.

Þröskuldurinn var stærsta hindrunin

Fyrr á þessu ári lauk Stefán Benjamínsson raunfærnimati hjá SÍMEY en hann hefur bróðurpart sinnar starfsævi starfað sem bræðslumaður, fyrst í loðnubræðslunni í Krossanesi við Eyjafjörð og eftir að hún var lögð niður starfaði hann um árabil í bræðslu Ísfélags Vestmannaeyja á Þórshöfn.

Lokað í Dymbilviku

Við höfum lokað dagana 6.-8.apríl.

Landsmennt veitir fulla fjármögnun námskeiða

Landsmennt fræðslusjóður Samtaka atvinnnulífsins og verkafólks á landsbyggðinni býður einstaklingum og fyrirtækum að sækja námskeið þeim að kostnaðarlausu.

Fjarfundamenning

Á síðasta ári hlutu Þekkingarnet Þingeyinga ásamt SÍMEY styrk úr áherslusjóði EYÞINGS til að vinna að verkefni sem ber heitið fjarfundamenning.

Starfsemi SÍMEY áfram í fullum gangi - fjarnám í stað staðnáms

Það gildir um framhaldsfræðsluna í landinu eins og framhalds- og háskólana að frá og með síðustu helgi var fyrirkomulagi kennslu gjörbreytt. Hjá SÍMEY hefur nám verið fært á vefinn, þar sem því verður við komið, og meðan á samkomubanni stendur verður ekki kennt í námshópum í húsnæði SÍMEY við Þórsstíg.

Húsnæði SÍMEY lokar

Þann 16. mars tekur gildi samkomubann og takmarkanir á skólahaldi vegna heimsfaraldurs Covid 19 veirunnar. Öllum skrifstofum SÍMEY og námsaðstöðu er því lokað fyrir öðrum en starfsfólki um óákveðinn tíma.

Breytingar á starfsemi SÍMEY

Breytingar verða á SÍMEY í kjölfar ákvörðunar yfirvalda um tímabundið samkomubann og takmarkanir á skólahaldi vegna faraldurs COVID-19. Frá og með mánudeginum 16. mars 2020 til sunnudagsins 12. apríl 2020.

Samstarf SÍMEY og Tæknináms.is

SÍMEY og fyrirtækið Tækniám.is hafa tekið upp samstarf um námskeiðahald en Tækninám.is býður upp á fjölmörg námskeið á vefnum fyrir tölvunotendur, jafnt sniðin fyrir fyrirtæki sem einstaklinga.