Fjölbreytt námsframboð á haustönn
07.september 2023
Það styttist í haustjafndægur, næturmyrkrið hefur sveipað sig um okkur og norðurljósin eru farin að tindra út við sjóndeildarhring. Og síðast en ekki síst, vetrarstarfið í SÍMEY er komið í fullan gang!