Fréttir

SÍMEY vinnur að þróunarverkefni um hæfnimat í íslensku

SÍMEY hefur undanfarna mánuði unnið að þróunarverkefni sem felst í því að setja upp á vefnum hæfnimat í íslensku sem öðru máli.

Vel heppnað fyrirtækjaþing

„Ég tel að verkefnið hafi gengið mjög vel og allir sem tóku þátt og komu að þessu áorkuðu miklu á stuttum tíma,“ segir Sif Jóhannesdóttir, verkefnastjóri hjá SÍMEY, um rafrænt fyirtækjaþing Akureyrarbæjar sem SÍMEY vann að í samstarfi við Akureyrarstofu og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi eystra – SSNE.

Starfsmenn SÍMEY komnir í jólafrí

Starfsfólk SÍMEY er komið í jólafrí en við óskum Eyfirðingum sem og landsmönnum öllum gleðiríkrar hátíðar og farsældar á nýju ári.

Starfsleitarstofur í samstarfi við Vinnumálastofnun

Góð reynsla hefur fengist af svokölluðum starfsleitarstofum sem SÍMEY hefur boðið upp á síðan í september sl. og eru settar upp fyrir fólk í atvinnuleit. Sjö starfsleitarstofum er lokið og sú áttunda er í þessari viku. Að hámarki eru sex þátttakendur í hverri starfsleitarstofu.

Veflæg þjónusta

Nýtum okkur sem mest veflægar nálganir í þjónustu

Áherslur í starfi vegna COVID frá 2.11

Í ljósi hertra reglna Heilbrigðisráðuneytis um fjöldatakmarkanir og sóttvarnir. (English below)

Í samstarfi við Vinnumálastofnun um Betri skilning og bætt samskipti

Eitt af þeim námskeiðum sem SÍMEY býður upp heitir Betri skilningur og bætt samskipti þar sem m.a. eru skoðaðir styrkleikar og veikleikar hvers og eins út frá bandarískri hugmyndafræði sem á ensku nefnist Everything DISC.

Áherslur í starfi vegna COVID frá 20.10

Upplýsingar vegna reglugerðar heilbrigðisráðherra frá og með 20.10

Rafrænn ársfundur fyrir árið 2019

Ársfundur SÍMEY, vegna almanaksársins 2019, var haldinn í síðustu viku – nokkrum mánuðum síðar en áætlað var vegna kórónuveirufaraldursins.

Áherslur í starfi vegna COVID frá 5.10

Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðuneytis um hertar sóttvarnir varðandi skólastarf þá takmarkast fjöldi nemenda í hverri kennslustofu/ rými nú við 30 nemendur.