Fjölmargt áhugavert í boði á vorönn 2022
14.janúar 2022
Nám á vorönn er farið af stað eða er í startholunum þessa dagana. Eins og síðustu annir, frá því að kóvídfaraldurinn hófst, hefur námið færst töluvert yfir á netið og í sumum námskeiðum og námsleiðum er það blanda af stað- og fjarnámi.