Boðið upp á tvær námsleiðir á haustönn í samstarfi við Vinnumálastofnun
13.september 2021
Núna á haustönn býður SÍMEY upp á tvær námsleiðir fyrir atvinnuleitendur í samstarfi við Vinnumálastofnun. Námsleiðirnar eru annars vegar Stökkpallur og hins vegar Íslensk menning og samfélag og byggja þær báðar á vottuðum námskrám frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.