Myndlistarsýning í minningu Billu
06.nóvember 2023
Næstkomandi föstudag, 10. nóvember, verður opnuð myndlistarsýning í Deiglunni og Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri til heiðurs Billu – Bryndísi Arnardóttur sem kenndi um árabil í SÍMEY námskeiðið Fræðsla í formi og lit. Billa lést 1. ágúst 2022 62 ára að aldri.