Samstarf SÍMEY og Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöðvar HA
11.janúar 2024
SÍMEY og KHA – Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöð Háskólans á Akureyri hafa gert með sér samning sem kveður á um afnot SÍMEY af upptökuveri KHA og að starfsmenn KHA veiti þjónustu sína við upptökurnar.