Samstarfsverkefni SÍMEY, Mímis, Austurbrúar og Studieskolen um kennslu í íslensku sem annað mál
28.október 2022
Á undanförnum mánuðum hefur verið meiri þungi í umræðu í samfélaginu en oft áður um íslensku sem annað mál og hvernig beri að auka færni erlends fólks í íslensku til þess að auðvelda því að taka virkan þátt í samfélaginu.