Rafrænn aðalfundur SÍMEY í dag
29.apríl 2021
Rafrænn aðalfundur SÍMEY var haldinn í dag og var hann prýðilega vel sóttur. Á fundinum fóru Valgeir B. Magnússon, framkvæmdastjóri SÍMEY, og Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður stjórnar SÍMEY, yfir liðið ár.