Fjölþætt þjónusta fyrir innflytjendur og flóttafólk
06.desember 2022
SÍMEY leggur áherslu á fjölþætta þjónustu fyrir innflytjendur og flóttafólk, til þess að ná til sem flestra sem vilja læra íslensku sem annað mál og fræðast um íslenskt samfélag.