Mikil ánægja með fyrstu Skólasmiðjuna
21.júní 2024
Núna á vorönn bauð SÍMEY í fyrsta skipti upp á nám sem ber yfirskriftina Skólasmiðja og er 100 klukkustunda nám ætlað fólki af erlendum uppruna sem hefur hug á því að starfa í blönduðum störfum í leik- og grunnskólum.