Í annað sinn verður í haust boðið upp á námsleiðina Færni á vinnumarkaði í SÍMEY.
Um er að ræða starfstengt nám ætlað einstaklingum með fötlun eða raskanir sem vilja hefja störf á almennum vinnumarkaði. Nánari upplýsingar má sjá á meðfylgjandi mynd. Einnig má endilega hafa samband við Jenný, jenny@simey.is .