Streita og kulnun rædd frá ýmsum hliðum á Forvarnardegi SÍMEY og Streituskólans í Hofi 17. október
09.október 2019
Í næstu viku, nánar tiltekið fimmtudaginn 17. október, standa SÍMEY og Streituskólinn fyrir málþingi í Menningarhúsinu Hofi sem ber yfirskriftina Forvarnardagur Streituskólans og SÍMEY.