Fréttir

Samstarf SÍMEY og Vinnumálastofnunar um nám fyrir atvinnuleitendur

SÍMEY og Vinnumálastofnun hafa tekið höndum saman um nám fyrir atvinnuleitendur. Þau styttri námskeið og lengra nám sem atvinnuleitendur bóka sig í hjá SÍMEY verður þeim að kostnaðarlausu.

Hljóð- og myndver í SÍMEY

„Þetta er góð viðbót í okkar starfi og mun nýtast okkur mjög vel,“ segir Kjartan Sigurðsson, verkefnastjóri hjá SÍMEY, um hljóð- og myndver sem hefur verið komið upp í húsnæði SÍMEY við Þórsstíg.

Allt að fara í fullan gang á haustönn - stefnir í góða aðsókn

Starfsemi Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar er nú að fara í fullan gang á haustönn með fjölbreyttri starfsemi. Opið er fyrir umsóknir um styttri námskeið og lengri námsbrautir.

Um tvöhundruð manns sóttu nemendasýningu í Deiglunni

„Þetta var mjög gefandi og námið var frábært í alla staði,“ segir Anna Ólafsdóttir, nemandi á námskeiðinu Fræðsla í formi og lit, sem Bryndís Arnardóttir – Billa og Guðmundur Ármann Sigurjónsson kenna saman í SÍMEY.

Breyttar reglur á samkomum

Breyttar reglur um takmörkun á samkomum taka gildi 14. ágúst

Vegna samkomutakmarkana

Nýjar reglur um samkomutakmarkanir tóku gildi 31.júlí og gilda til 13.ágúst.

Sumarlokun

Sumarlokun

Sumarnám

Hvað langar þig að læra í sumar? Spennandi námskostir í framhalds- og háskólum. Finndu þína leið.

SÍMEY fagnar tuttugu ára afmæli

Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar fagnar tuttugu ára afmæli á þessu ári. Mikið vatn hefur til sjávar runnið á þessum tíma og miðstöðin hefur tekið breytingum í takti við breyttar áherslur og þjóðfélagsbreytingar.

Tvöföld brautskráning

Brautskráning SÍMEY í gær var sérlega ánægjuleg fyrir Jakob Þór Þórðarson og Guðlaugu Sigríði Tryggvadóttur á Grenivík, því þau brautskráðust bæði, hann sem fisktæknir og hún sem félagsliði.