Skemmtileg samverustund nemenda og kennara við utanverðan Eyjafjörð
03.desember 2019
Það er ekki ofsögum sagt að mikil gleði hafi ríkt í Menntaskólanum á Tröllaskaga sl. fimmtudag, 28. nóvember, þegar nemendur og kennarar á íslensku- og spænskunámskeiðum á Dalvík og í Ólafsfirði komu saman og áttu saman ánægjulega stund.