Tuttugu og tveir luku raunfærnimati í fisktækni
30.október 2019
Fyrr í þessum mánuði luku tuttugu og tveir einstaklingar raunfærnimati í fisktækni hjá SÍMEY. Flestir hafa starfað í fiskvinnslu en einnig voru raunfærnimetnir einstaklingar sem hafa starfað í fiskeldi og við sjómennsku.