Tímabundin lokun

(english below)

Í framhaldi af hertum samkomutakmörkunum og takmörkunum á framhalds- og háskólastigi þá fellur öll kennsla í húsnæði SÍMEY niður. Húsnæðinu verður einnig lokað nema fyrir starfsfólk.

Þetta gildir allavega til 5.apríl eða fram yfir Páska.

Starfsfólk SÍMEY verður í sambandi við námshópa á þeim tímapunkti með næstu skref. Fjarnám heldur sínu striki.

Við hvetjum ykkur til að hafa samband og fylgjast vel með upplýsingum.

 

Við erum vonandi handan við hornið að losna við veiruna.

Due to new restrictions we postpone all classes until 5.april and study facilities will be closed until then. Distance learning will proceed as organised. We urge you to contact us if nesessary and the SÍMEY staff will be in contact for more information around the 5.april.

Best wishes and hopefully this will be the end of the matter.

SÍMEY staff