Áherslur í starfi vegna COVID frá 2.11

English below:

Reglugerð gerir ráð fyrir eftirfarandi: Skólastarf á framhaldsskólastigi, í lýðskóla og framhaldsfræðslu er heimilt að því tilskildu að nemendur og starfsfólk geti haft minnst 2 metra fjarlægð sín á milli og fjöldi nemenda og starfsmanna fari aldrei yfir 10 í hverju rými.

Við þurfum því að færa enn stærri hluta af námi okkar í fjarkennslu. Mestu áhrifin verða í Íslenska sem annað mál. Þessivika verður notuð til funda með kennurum og þjálfunar.Til að leita leiða til að koma þessu í framkvæmd.

Aðrir hópar sem hafa verið í fjarnámi halda því áfram.

Minni hópar halda áfram staðbundið:

Nám og þjálfun

Help Start

Námskeið innan Fjölmenntar (einstaklingskennsla  og litlir hópar)

 

Starfsleitarstofur fyrir atvinnuleitendur verða bæði staðbundnar og veflægar.

 

Með von um samstarf og sveigjnaleika, með öryggi allra í fyrirrúmi

 

English:

Due to the new regulation from the Ministry of health, groups are limited to 10 persons, 2 mtr distance and masks are obligatory. This affects the most Icelandic courses and this week will be used to talk to teachers and offer training sessions to meet this change. Also to contact participants. We will possibly temporarily change the courses to online while we are subdued to these restrictions.

We hope for understanding and your cooperation at this time.