Taka þátt í Nám er tækifæri í samstarfi við Vinnumálastofnun
03.febrúar 2021
SÍMEY hefur boðið upp á ýmis námskeið fyrir fólk í atvinnuleit. Í samstarfi við Vinnumálastofnun verður á næstu vikum settur aukinn þungi í nám fyrir fólk sem er án atvinnu.