Sigló hótel þátttakandi í "Fræðslu í ferðaþjónustu"
23.febrúar 2018
Undirritaður hefur verið þríhliða samningur milli SÍMEY, Sigló hótels á Siglufirði og Hæfniseturs ferðaþjónustunnar um að Sigló hótel taki þátt í tilraunaverkefninu “Fræðsla í ferðaþjónustu”.