Áherslur í starfi vegna COVID frá 5.10

Helstu áherslur verða í viðbót við þá ætlun sem í gangi er (English below):

* Fylgst verður með fjölda þátttakenda og m.a kaffipásum (þeim stýrt ef þarf)

* Hluti náms SÍMEY er í fjar-dreifnámi og það aukið eins og þarf

* Aðgengi að grímum og sóttvörnum verður aukið

* Við hvetjum þátttakendur til að nýta rafræn samskipti (Svarbox, facebook/messenger, tölvupóst og síma)

Við bendum einnig á að hægt er að bóka viðtal hjá ráðgjafa  á netinu sjá:

Ráðgjöf-bókun viðtala

og þar er hægt að biðja um rafrænt samtal (símtal, TEAMS,facetime, messenger osfrv.)

Þátttakendur  eru hvattir til að viðhafa persónulegar sóttvarnir, sótthreinsa hendur þegar gengið er inn í námsaðstöðu SÍMEYog inn í kennslustofur. Einnig að sótthreinsa alla snertifleti fyrir og eftir notkun. 1 metra reglan er viðmiðið.

 

Classes will be continued, as before, from October 5th.

The maximum number of participants in each classroom will be 30 individuals, according to regulations from The Ministry of Health about stricter contagion restrictions in the Adult education system. This means that classes will be continued on location as before, from October 5th Our operations will therefore be the same as before from Oct. 5th.

We monitor the numbers in our study facilities each time and i.e. coffee breaks can be organised in order to limit gatherings.

We emphazise online communications i.e. with councellors and it´s possible to book an interview online, see: 

Ráðgjöf-bókun viðtala

You can also reach us through: messenger/facebook, "svarbox" onine chat on our website, email and phone.

The use of masks is recommended and masks are available in SÍMEY.

Students are encouraged to wash their hands carefully in general, and to use disinfectants when entering the buildings and classrooms of SÍMEY. They must also disinfect commonly touched spots after being used / touched. 

The rule about keeping 1 m apart from each other is still ongoing.