Forvarnardagur Streituskólans og SÍMEY

Fimmtudaginn 17. október halda SÍMEY og Streituskólinn málþing í Hofi um forvarnir gegn streitu og kulnun.

Málþingið er ætlað stjórnendum og starfsfólki fyrirtækja.

Dagskrá málþingsins er meðfylgjandi.

Skráning á málþingið fer fram hér!