Fjölsótt myndlistarsýning í minningu Billu

Guðmundur Ármann Sigurjónsson, listrænn ráðunautur við uppsetningu sýningarinnar, við opnun hennar í…
Guðmundur Ármann Sigurjónsson, listrænn ráðunautur við uppsetningu sýningarinnar, við opnun hennar í Deiglunni og Mjólkurbúðinni. Fjær eru nokkrar þeirra listakvenna sem standa að sýningunni.

Mikið fjölmenni var í gær, föstudag, við opnun myndlistarsýningar til minningar um Billu í Deiglunni og Mjólkurbúðinu í Listagilinu. Sýningin verður opin í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, kl. 14-17 báða dagana.

Á sýningunnu eru 57 verk, akríl- og olíuverk eru sýnd í Deiglunni en vatnslitamyndir í Mjólkurbúðinni.

Við opnun sýningarinnar var kynntur aðdragandi þess að þessi sýning var opnuð en frumkvæðið að henni höfðu fyrrum nemendur Billu í Fræðsla í formi og lit í SÍMEY. Einnig var sagt frá nýlega stofnuðum Minningarsjóði Bryndísar Arnardóttur sem ætlað er að styrkja konur til myndlistarsköpunar.

Allar myndir á sýningunni eru til söu og rennur helmingur andvirðis þeirra til Minningarsjóðs Billu.

Í Deiglunni sýna eftirtalin akríl- og oíumyndir:

Elfa Björk Ragnarsdóttir
Aðalbjörg Guðný Árnadóttir
Jóna Gunnarsdóttir
Ronja Axelsdóttir van de Ven
Bjarki Skjóldal Þorsteinsson
Soffía Vagnsdóttir
Dúa Stefánsdóttir
Sylvía Halldórsdóttir
Líney Helgadóttir
Björgvin Kolbeinsson
Þorbjörg Jónasdóttir
Mayflor Perez Cajes
Barbara Hjálmarsdóttir
Harpa Halldórsdóttir
Helga A. Erlingsdóttir
Andrea Georgiana Lucaci
Hulda Kristjánsdóttir
Ingibjörg Ósk Pétursdóttir
Anna María Hjálmarsdóttir
Sani Soroses
Guðrún Rebekka Ragnarsdóttir
Árdís Guðborg Aðalsteinsdóttir
Jónína Sigurðardóttir
Jóhanna Bára Þórisdóttir
Lísa Björk Gunnarsdóttir

Í Mjólkurbúðinni sýna eftirtalin vatnslitamyndir:

Jónasína Arnbjörnsdóttir
Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Ólöf Kristín Stefánsdóttir
Ingibjörg Jóhannesdóttir
Kristín Sigurðardóttir
Þóra Ellertsdóttir
Eygerður Björg Þorvaldsdóttir
Sólveig Eiriksdóttir
Hallur Guðmundsson
Magga Kristín Björnsdóttir