Fréttir

Velkomin í gallerí SÍMEY - konurnar sex

Velkomin í gallerí SÍMEY. Þar sýna Áslaug Gísla, Ásta Eggerts, Fríða Þorleifs, Guðrún Ágústs, Jónheiður Þorsteins og Lísa Sigurðar og kalla þær sig konurnar sex. Sýningin er frá 9. febrúar - 23. mars.

SÍMEY fær EQM gæðavottun

Þann 11. febrúar fékk SÍMEY EQM gæðavottun. Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins birtir frétt afhendinguna, sjá hér

Vorönnin að fara af stað hjá SÍMEY

Fjöldi námskeiða í boði hjá SÍMEY vorönnina 2013. Er eitthvað sem hentar þér?

Frétt N4 um útskrift úr Hljóð- og kvikmyndasmiðju

Frétt N4 um útskrift úr Hljóð- og kvikmyndasmiðju má sjá á eftirfarandi hlekk

Hárið - námskeið

SÍMEY og Theodóra Mjöll höfundur bókarinnar bjóða upp á námskeið í hárgreiðslum. Farið  verður í einfaldar og flottar hárgreiðslur sem allir geta lært. Hárið inniheldur uppskriftir af  yfir 70 hárgreiðslum, allt frá venjulegu tagli yfir í árshátíðargreiðslur. Einnig er ýtarlegur kafli í byrjun bókarinnar þar sem öllum spurningum um hár og hárumhirðu er svarað. Bókin „Hárið“ verður á sérstöku tilboði á námskeiðinu. Tvö námskeið verða í boði sunnudaginn 2. desember  kl. 12:00 og kl. 15:00 Námskeiðsgjald 5000 kr. Skráning fer fram á heimasíðu SÍMEY, www.simey.is eða í síma 460-5720 Skráning á námskeið kl. 12 er hér Skráning á námskeið kl. 15 er hér

Bókasafnsheimsókn á Dalvík

Nemendur í íslensku fyrir útlendinga á Dalvík brugðu undir sig betri fætinum og skelltu sér á bókasafn.

Námskeiðslok í íslensku fyrir útlendinga

Um 30 þátttakendur voru á námskeiðum í íslensku fyrir útlendinga. Síðasta daginn komu allir með eitthvert góðgæti og nuta samvista saman fram á kvöld.

Blóðbað í barnaherberginu

Næstkomandi laugardag, 29. september kl 16 -18, verður fjallað um áhrif óhóflegrar tölvunotkunar á unglinga og börn. Aðgangur ókeypis

Samstarfsverkefni Fjölsmiðjunnar og SÍMEY

Samstarfsverkefni SÍMEY og Fjölsmiðjunnar gekk vel og eitt af verkefnunum var að taka móti nemendum sem stunda nám við skólann Kyrre í Bergen í Noregi

Útskrift úr sumarnámi hjá SÍMEY

Hópur nemenda útskrifaðist úr sumarnámi hjá SÍMEY 30. ágúst.