„Ég tel að verkefnið hafi gengið mjög vel og allir sem tóku þátt og komu að þessu áorkuðu miklu á stuttum tíma,“ segir Sif Jóhannesdóttir, verkefnastjóri hjá SÍMEY, um rafrænt fyirtækjaþing Akureyrarbæjar sem SÍMEY vann að í samstarfi við Akureyrarstofu og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi eystra – SSNE.