Fræðslustjóri að lániSÍMEY býður upp á Fræðslustjóra að láni í samvinnu við starfsmenntasjóði. Verkefnið byggist á að lána ráðgjafa til fyrirtækja, sérhæfðum í vinnustaðafræðslu og óformlegri menntun. Ráðgjafinn fer yfir fræðslu- og þjálfunarmál fyrirtækisins, dregur fram það sem vel er gert og gerir í framhaldinu greiningu á þörfum fyrirtækisins.

Hægt er að sækja um styrk fyrir verkefninu og starfsmenn SÍMEY geta aðstoðað við umsóknina.

Frekari upplýsingar varðandi fyrirtækjaþjónustu SÍMEY gefa:
Ingunn Helga - 460-5727 - ingunn@simey.is