Styrkir til símenntunar


Fyrirtæki og stofnanir geta sótt um styrki til starfsmenntasjóða fyrir allt að 80% af kostnaði við námskeiðahald. Reglur sjóðanna eru mismunandi en starfsfólk okkar getur aðstoðað við umsóknirnar. Þessir styrkir eru fyrir utan einstaklingsstyrki sem starfsmenn geta sjálfir sótt um.

Nokkrir stórir starfsmenntasjóðir hafa sameinast um eina vefgátt, Áttina, sem tekur við umsóknum og fylgigögnum til eins, fleiri eða allra sjóðanna, allt eftir stéttarfélagsaðild starfsmanna.

Frekari upplýsingar varðandi fyrirtækjaþjónustu SÍMEY gefa:
Ingunn Helga - 460-5727 - ingunn@simey.is