Áhugasviðsgreining

 Vantar þig aðstoð við að velja þér nám eða starf?  

Þá gæti verið gagnlegt að taka áhugasviðskönnun en slík könnun er notuð til þess að auðvelda ákvörðun varðandi náms- og starfsval.  

Áhugasviðskannanir

  • Meta á hvaða sviðum náms – og stafsáhugi fólks liggur
  • Koma skipulagi á áhugasvið fólks og auka þannig sjálfsþekkingu
  • Hvetja einstaklinga til þess að afla sér upplýsinga varðandi nám og störf
  • Auðvelda val á námi og starfi    

Við bjóðum uppá Bendil áhugasviðskönnun

Pantaðu tíma í áhugasviðskönnun hér 

Hægt að taka áhugasviðskönnun í gegnum fjarbúnað