Viðtal við Valgeir á Rás 1

Valgeir B. Magnússon, framkvæmdastóri SÍMEY.
Valgeir B. Magnússon, framkvæmdastóri SÍMEY.

Á morgunvaktinni í Rás 1  í gærmorgun, 17. september, var Amanda Guðrún Bjarnadóttir, fréttakona Ríkisútvarpsins á Akureyri, með viðtal við Valgeir B. Magnússon, framkvæmdastjóra SÍMEY, um starfsemi miðstöðvarinnar og upphaf starfseminnar núna í upphafi haustannar.

Hér er viðtalið - það byrjar á 01:21:00.