Opnun nemendasýningar í Gallerí SÍMEY

Næstkomandi fimmtudag  26.04, kl.16:30 mun opna sýning nemenda sem hafa verið í námi hjá SÍMEY undir leiðsögn Bryndísar Arnardóttur (Billu). Hvetjum þátttakendur til að mæta ásamt gestum.