Kristín Björk með grein um raunfærnimat í fisktækni í Gáttinni

Kristín Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri í SÍMEY, skrifar grein um raunfærnimat í fisktækni sem birtist í vefriti Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, Gáttinni, í gær.

Í greininni fjallar Kristín m.a. um farsælt samstarf SÍMEY við sjávarútvegsfyrirtæki á Eyjafjarðarsvæðinu um raunfærnimat og hvernig það hefur nýst til náms í fisktækni. 

Hér er greinin.