Kynning á DASK

Þann 10. júní hélt SÍMEY kynningarfund á Nordplusverkefninu Digitale aftenskoler i Skandinavia, DASK. Verkefnið sem SÍMEY vinnur ásamt DOF Lillebælt í Danmörku og Studieforbundet næring og samfunn í Noregi. Verkefnið gegnur út á að efla fjarnám í dreifðum byggðum og hafa þessir samstarfsaðilar gert fjarnám fyrir kennara sem hyggjast kenna fjarnámskeið. Reiknað er með að búið verði að þýða og staðfæra námskeiðið fyrir Ísland á næsta ári.

Þátttakendur á DASK fundi