Auka einbeitingu, draga úr kvíða, efla sjálfsmynd

Hugarfrelsi býður upp á annað námskeið þann 19.11. Fyrr í haust sóttu um 20 manns námskeið sem mikil ánægja var með.

Námskeið með Hugarfrelsi