Að efla einbeitingu og sjálfstraust nemenda

Á námskeiðinu eru kenndar aðferðir Hugarfrelsis; sjálfsstyrking, öndun, jóga, slökun og hugleiðsla. Aðferðirnar miða að því að efla einbeitingu, styrkleika, sjálfsmynd, draga úr kvíða og auka ró og kyrrð nemenda.
Innifalið. Kennslubók, verkefnahefti, heilræðaspjöld, geisladiskur með slökunartónlist
Lengd: 6 klst.
kennari: Leiðbeinendur frá Hugarfrelsi (www.hugarfrelsi.is)
Hvar: SÍMEY, Þórsstíg 4
Hvenær: 13.október kl.13:00-20:00
Verð: 29.900