Helstu verksvið: Fjölmenning,fyrirtækja- og framhaldsfræðsluteymi. Umsýsla vottaðs náms fyrir þátttakendur með fjölmenningarlegan bakgrunn, þjónusta við innflytjendur og flóttafólk. Tengiliður við Vinnumálastofnun. Umsýsluaðili vegna stakra námskeiða fyrir stéttarfélög og atvinnulíf. Ráðgjöf við þátttakendur.
Menntun: BA. í sálfræði og M.Ed. í menntunarfræðum
Helstu verksvið: Framhaldsfræðsluteymi. Ráðgjöf & raunfærnimat. Verkefni á fræðslusviði tengt vottuðu námi. Náms- og starfsráðgjöf, aðstoð við starfsþróun og hæfniuppbyggingu einstaklinga. Þjónusta og ráðgjöf við þátttakendur SÍMEY. Skipulagning og vinna við raunfærnimat og fagbréf.
Menntun: MA gráða í náms- og starfsráðgjöf. BA próf í sálfræði.
Helstu verksvið: Framhaldsfræðsluteymi. Verkefni á fræðslusviði tengd starfsemi Fjölmenntar og skipulagningu náms fyrir fólk með skerta starfsgetu.
Menntun: BA sálfræði, kynjafræði, framhaldsnám í stjórnun, verkefnastjórnun og menntunarfræðum.
Helstu verksvið: Framhaldsfræðsluteymi. Umsýsla og skipulagning vottaðs náms.Ráðgjöf & raunfærnimat. Aðstoð við starfsþróun og hæfniuppbyggingu einstaklinga. Þjónusta og ráðgjöf við þátttakendur SÍMEY.
Menntun: MA gráða í menntavísindum. Kennsluréttindanám á framhaldsskólastigi. BA í sálfræði.
Helstu verksvið: Stoðsvið. Þjónusta við þátttakendur og kvöldvakt. Umsýsla í húsi og vinna við ýmis sérverkefni sbr. nemendabókhaldskerfi.
Helstu verksvið: Stoðsvið. Færsla og umsýsla bókhalds, reikningagerð, innheimtumál, launaútreikningur. Ýmsi sérverkefni unnin með framkvæmdastjóra.
Menntun: Diplóma í Hagnýtri íslensku frá HÍ, Viðurkenndur bókari frá Opna Háskólanum í HR
Helstu verksvið: Fjölmenning og fyrirtækjateymi. Skipulagning íslenskunámskeiða og annars náms tengt fjölmenningu. Utanumhald með starfsemi við utanverðan Eyjafjörð.
Menntun: M.Ed. í menntunarfræðum, MA í sérkennslufræðum.
Helstu verksvið: Stoðsvið. Þjónusta við þátttakendur og umsýsla húsnæðis og starfsemi. Prófaumsjón, innkaup o.fl.
Helstu verksvið: Stjórnun. Daglegur rekstur, stefnumótun, starfsmannamál. Áætlanagerðir og samningagerð. Samskipti við hagsmunaðila og stjórn.
Menntun: B.Ed grunnskólakennari KHÍ, náms-og starfsráðgjöf frá HÍ
Helstu verksvið: Fyrirtækjateymi. Skipulag með fyrirtækjaskólum og fyrirtækjaþjónustu. Skipulagning námskeiðahalds fyrir stéttarfélög og aðra hagaðila. Þarfagreiningar og þróunarstarf.
Menntun: BA í sálfræði, M.ED. í kennslufræði til kennsluréttinda frá HA. MA í áfallastjórnun og diploma í áfegngis- og vímuefnamálum.