Á námskeiðinu fræðumst við um líkamann, kynlíf, og samskipti kynjanna. Viðfangsefni verða sniðin að áhuga og þörfum þátttakenda - við tölum um það sem þið viljið vita!
Kennari: Sigrún Fanney Sigmarsdóttir
Fjöldi skipta: 8 skipti, 1 klst. í senn
Verð: 15.000 kr.
Fyrirkomulag námskeiðs, svo sem kennsludagar og tímasetningar verða ákveðnar í samráði kennara og þátttakenda.
Við bendum umsækjendum á að athuga möguleika á styrkveitingum hjá stéttarfélagi sínu eða hjá Akureyrarbæ, sjá upplýsingar hér.
| Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
|---|---|---|---|---|---|---|
| Kynfræðsla | 01. feb. - 01. jún. | Ákveðið í samráði kennara og þátttakenda | Ákveðið í samráði kennara og þátttakenda | SÍMEY, Þórsstíg 4 | 15.000 kr. | Skráning |