Viðbragðsáætlanir - Sauðárkrókur og Blönduós

Flokkur: HSN

Farið verður yfir viðbragðsáætlanakerfið í samtölum við þátttakendur og nauðsynlegt er að á hverjum fundi sé einhver stjórnandi/ábyrgðaraðili sem getur síðan leitt samtalið inn í viðbúnaðarskipulag HSN, þ.e. hvernig HSN virkar innan frá, boðleiðir og samskipti, þegar stór verkefni koma.

 

Leiðbeinandi: Höskuldur B. Erlingsson

Fyrirkomulag: Staðarnám

Dag og tímasetning:

4. mars á Blönduósi klukkan 13:00-14:00

5. mars á Sauðárkróki klukkan 13:00-14:00

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Blönduós 04. mar. Miðvikudagur 13:00-14:00 Blönduós Skráning
Sauðárkrókur 05. mar. Fimmtudagur 13:00-14:00 Sauðárkrókur Skráning